fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Fréttir

Árásirnar í Borgarholtsskóla – Einn úrskurðaður í gæsluvarðhald

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 16:55

mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn piltur var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, eða til 21. janúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á líkamsárásum sem áttu sér stað í Borgarholtsskóla í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.

Tveir aðrir piltar sem einnig voru handteknir vegna málsins eru hins vegar lausir úr haldi lögreglu. Lögreglan vildi gærsluvarðhald yfir þeim en héraðsdómur féllst ekki á það.

Í tilkynningunni segir að rannsókn málsins gangi vel en ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar um gang rannsóknarinnar að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina

Landlæknir í stríð við Persónuvernd og gerir alvarlegar athugasemdir við starfshættina
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Í gær

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið