fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Sex innanlandssmit – Metfjöldi smitraðra á landamærum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær. Þar af voru þrír í sóttkví.

Hins vegar greindust 26 á landamærum sem er mesti fjöldi frá því landamæraskimanir voru teknar upp síðastliðið sumar.

Tekin voru um 900 sýni í gær innanlands og svipaður fjöldi á landamærum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið