fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Þórey og Magnús trúlofuð

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 30. desember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórey Vil­hjálms­dótt­ir Proppé, ráðgjafi hjá Capacent, og Magnús Orri Marínarson Schram, fram­kvæmda­stjóri og fyrr­ver­andi alþing­ismaður, tilkynntu um trúlofun sína á Facebook í dag.

Þau hafa bæði verið nokkuð áberandi í íslensku þjóðlífi seinustu ár, en Þórey var aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur þegar hún var dóms­málaráðherra og Magnús Orri var formaður þing­flokks Sam­fylk­ing­ar­inn­ar 2012 og sat á þingi fyr­ir sama flokk á ár­un­um 2009-2013. Því hefur verið talað um að ólíkir pólar mætist í sambandi þeirra.

Þórey og Magnús ástfangin – Svona eiga þau saman

Fyrst var greint frá því að þau væru í sambandi í lok árs 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“