fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

„Þú færð þetta svo margfallt fokking borgað“ – Enn eitt myndband sýnir kokteilum kastað í íbúðarhús

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 11:41

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint var frá í dag hefur MMA-bardagakappinn sem hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni nú verið handtekinn. Myndbönd sem sýna ofbeldi og íkveikjur með mólatóv-kokteilum hafa dreifst um samfélagsmiðla undanfarna daga, en þau tengjast manninum samkæmt heimildum DV.

DV hefur fjallað mikið um myndböndin í þessari viku.

Ekkert lát á ofbeldismyndböndum bardagakappans – Lögregla rannsakar málið

Hér að neðan má sjá enn eitt myndbandið. Það er óskýrara en hin myndböndin, sökum þess að viðfangið er í myndbandsímtali á síma innan myndrammans. Á því má sjá þegar að tveimur mólatóvkokteilum er kastað í íbúðarhúsnæði. Á hljóðrás myndbandsins má heyra tal, en í lok þess heyrist rödd segja: „Þú færð þetta svo margfallt fokking borgað,“

DV – Eldsprengja upptaka from DV on Vimeo.

Fréttablaðið hefur einnig greint frá málinu. Þar kemur fram að húsið sem um ræðir sé á Freyjugötu, í Þingholtunum. Einnig kemur þar fram að áberandi ummerki séu á húsinu, allir gluggar séu brotnir, en heppilega hafi ekki kviknað í húsinu öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Í gær

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“

Björn mælir með snjóboltaaðferðinni þegar kemur að skuldum heimilisins – „Hefur reynst vel til þess fallin að halda fólki við efnið“
Fréttir
Í gær

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um

Fölsuðu bréf svo kennarar í Hofsstaðaskóla gætu fengið styrk til Frakklandsferðar – Kenna undirverktaka um
Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“