fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Drátturinn mikilvægi í næsta mánuði – Mögulegur dauðariðill Íslands skoðaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 10:30

Úr síðasta landsleik Gylfa. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir Heimsmeistaramótið í Katar í byrjun desember en Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki. Ljóst er að Ísland hefur leik í undankeppni HM á þremur útileikjum í mars á næsta ári og mun enda riðlakeppnina á tveimur útileikjum í nóvember.

Sökum Laugardalsvallar getur Ísland og fær í raun ekki leyfi frá UEFA til að spila heimaleiki á vellinum yfir vetur.

Allir útileikir Íslands verða því spilaðir í tveimur gluggum en heimaleikirnir fara fram í september og október. Þrír heimaleikir í september og tveir í október ef Ísland endar í sex liða riðli. Fimm riðlar verða með fimm liðum og fimm riðlar með sex liðum.

Ísland gæti orðið heppið með drátt og átt góðan möguleika á sæti á Heimsmeistaramótið í Katar árið 2022 en liðið gæti líka endað í dauðariðli sem erfitt væri að komast upp úr. Hér að neðan má sjá mögulega riðla o

Dauðariðill Íslendinga
Belgía
Sviss
Ísland
Albanía
Kasakstan
Moldóva

Besti mögulegi riðilinn
Holland
Rúmenía
Ísland
Lúxemborg
Andorra
San Marínó

Leikdagar:
Leikdagar 1-3 Mars 2021
Leikdagar 4-6 September 2021
Leikdagar 7-8 Október 2021
Leikdagar 9-10 Nóvember 2021
Umspil Mars 2022

Svona eru styrkleikaflokkarnir:
1: Belgía, Frakkland, England, Portúgal, Spánn, Ítalía, Danmörk, Króatía, Þýskaland, Holland.

2: Sviss, Pólland, Svíþjóð, Wales, Austurríki, Úkraína, Tyrkland, Serbía, Slóvakía, Rúmenía.

3: Rússland, Írland, Noregur, Ungverjaland, Tékkland, Skotland, ÍSLAND, Norður-Írland, Finnland, Grikkland.

4: Bosnía, Slóvenía, Svartfjallaland, Norður-Makedónía, Albanía, Búlgaría, Hvíta-Rússland, Ísrael, Georgía, Lúxemborg.

5: Armenía, Kýpur, Færeyjar, Aserbaísjan, Eistland, Kósovó, Kasakstan, Litáen, Lettland, Andorra.

6: Moldóva, Malta, Liechtenstein, Gíbraltar, San Marínó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils

Tíu bestu í Bestu í upphafi tímabils
433Sport
Í gær

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“