fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Níu smit í gær – Þórólfur segir jólin velta á okkur

Heimir Hannesson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 11:05

Frá upplýsingafundi Almannavarna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins níu smit greindust í gær og um 700 eru í sóttkví. Þetta kemur fram í nýuppfærðum tölum á Covid.is. Þrír einstaklingar voru utan sóttkvíar.

Sagði Þórólfur á upplýsingafundi upplýsingafundi almannavarna sem nú stendur yfir.

Tveir eru nú á gjörgæslu í Reykjavík og eru báðir á öndunarvél. Sá þriðji liggur á gjörgæslu á Akureyri en er ekki á öndunarvél. Álagið á heilbrigðisþjónustuna fer minnkandi sagði Þórólfur, en aðeins 690 eru í sóttkví og 340 í einangrun. 59 eru inniliggjandi á sjúkrahúsum með Covid-19.

Nýgengi innanlandssmita er nú 66.8, og hefur ekki verið lægra síðan 20. september, eða í um tvo mánuði.

Þórólfur sagði að þakka beri þátttöku almennings góðum árangri. Þórólfur sagði þó að nú í aðdraganda jóla þarf að gæta sérstaklega vel að persónulegum sóttvörnum. „Gæta að handþvotti, nota andlitsgrímur rétt og við megum ekki vera innan um aðra ef við finnum fyrir veikindum. Höldum okkur þá heima og förum í sýnatöku,“ sagði hann.

Fréttin verður uppfærð með nánari upplýsingum af þeim fundi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd