fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Er Klopp að krækja í þennan miðvörð eftir tíðindi dagsins?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er sagður skoða það alvarlega að fá inn Ezequiel Garay á frjálsri sölu á næstu dögum. Koma þessar fréttir upp eftir tíðindin um meiðsli Joe Gomez á æfingu enska landsliðsins í dag.

Garay er án félags efitr að samningur hans við Valencia rann út í sumar en hann er 34 ára gamall.

Óttast er að Joe Gomez varnarmaður Liverpool verði lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu enska landsliðsins í dag. Gomez meiddist á æfingu enska liðsins og er óttast að hann verði frá um langt skeið. Þetta kemur fram hjá fjölmiðlum í Bretlandi.

Um væri að græða gríðarlegt áfall fyrir Liverpool en miðvörðurinn Virgil van Dijk sleit krossband á dögunum og spilar ekki meira á þessu tímabili.

Garay hefur spilað rúma 30 landsleiki en hann hefur meðal annars spilað fyrir Benfica og Real Madrid á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“