fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fréttir

Sigurður í Geysi ákærður fyrir skattalagabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 27. október 2020 18:38

Geysissvæðið. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Ívar Másson, sem rekið hefur ásamt fjölskyldu sinni glæsilegt hótel á Geysissvæðinu í Haukadal, hefur ásamt Sigurði Erni Sigurðssyni verið ákærður fyrir skattsvik.

Er þeim sem forsvarsmönnum einkahlutafélagsins Byggingafélagið Grettir gefið að sök að hafa ekki staðið skil á skattframtölum félagsins á lögmæltum tíma rekstrarárin 2008 og 2009.

Ennfremur eru þeir sakaðir um að hafa ekki staðið skil á staðgreiðslu fjármagnstekjuskatts að fjárhæð rúmlega 16 og hálf milljón, af 166,5 milljóna króna arðgreiðslu.

Krafist er þess að mennirnir verði dæmdir til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Aðalmeðferð í málinu verður 20. nóvember við Héraðsdóm Suðurlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Í gær

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“

Þorvaldur Lúðvík íhugar réttarstöðu sína eftir Kastljósið í gær – „Ég hefði engu breytt eða gert öðruvísi“
Fréttir
Í gær

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“

Kári segir að útlitið sé dökkt: „Aðal­málið er að markaðirn­ir eru skelfi­leg­ir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október

Leigðu ferðamanni bíl á sumardekkjum í október
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“

Vopnafjarðarmálið: Jón Þór reyndi að koma sökinni á Hafdísi – „Hann hefur verið mjög duglegur sjálfur að rústa sínu mannorði“