fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Aron Elís spilaði í öruggum sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 19:20

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby tók á móti OB í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Íslendingar voru í hóp hjá báðum liðum. Hjá Lyngby spilar Frederik Schram sem var í íslenska landsliðshópnum á heimsmeistaramótinu árið 2018.

Í OB eru þeir Aron Elís Þrándarson og Sveinn Aron Guðjohnsen.  Þeir voru allir varamenn hjá sinum liðum. Aron Elís kom inná á 68. mínútu.

Leiknum lauk með 0-3 sigri OB. Jeppe Tverskov skoraði tvö mörk og Ayo Simon Okosun eitt.

Lyngby 0 – 3 OB
0-1 Jeppe Tverskov (7′)
0-2 Ayo Simon Okosun (31′)
0-3 Jeppe Tverskov (49′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433
Fyrir 9 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan

Unnustan trompast og les yfir fólki – Segir ástmann sinn bæði góðan í rúminu og moldríkan