fbpx
Mánudagur 06.maí 2024

Veiðisumarið er alls ekki búið hjá sumum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 20. október 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðvitað er veiðisumarið farið að styttast í annan endan hjá mörgum og búið hjá einhverjum. En alls ekki öllum, Það eru ennþá nokkir að veiða og svo er stutt í rjúpu og einhverjir hafa farið nokkrum sinnum á gæs. Svona er þetta bara.

,,Sumarið er ekki búið. Við fórum í sjóbirting um daginn nokkrir félagar og það gekk vel,“ sagði Jón Ingi Sveinsson sem ekki er hættur að veiða ennþá. Hann bætti við og sagði að í Tungufljót og Vatnamótin hefðu þeir fengið nóg af fiski.

,,Ég og makkerinn minn, hann Tommi Za, fengum allavega yfir 40 stykki og þetta var mest geldfiskur, sá stærsti 84 sentimetrar. Flesta fengum við á flugu sem Tommi hnýtti og heitir Dimon. Ne,i veiðisumarið er alls ekki búið. Næst er það Affallið og þar hafa veiðst yfir 1700 laxar. Þetta er bara gaman,“ sagði Jón Ingi ennfremur sem alls er ekki hættur að veiða þó það styttist óðfluga í nóvember.

Við fréttum að veiðimönnum sem fóru í Fossálana um helgina, sáu helling af fiski en hann var alls ekki til að taka hjá veiðiklónum. Ekki með neinu móti fékkst hann til að taka.

 

Mynd, Flottur sjóbirtingur kominn á land.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman

Einar og Gestur hafa áhyggjur af eiginkonum sínum – Eins og martröð mánuðum saman
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“

„Það er orðið sérlega óheppilegt þegar við erum farin að beita ofbeldi í þágu sjálfrar baráttunnar gegn ofbeldi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands

Ætlar að ræða við forseta félagsins – Vill ekki senda Messinho til Englands