fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Gómaður á 170 kílómetra hraða

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka leikmaður Manchester United þurfti að svara til saka fyrir rétti eftir að hafa verið gómur fyrir hraðakstur.

Dómur féll í málinu í síðustu viku en Wan-Bissaka var gómaður á 170 kílómetra hraða í apríl þegar útgöngubann var í Englandi.

Bakvörðurinn var þá á leið heim til London þar sem hann ólst upp en í dag er þessi bakvörður búsettur í Manchester.

Wan-Bissaka keyrði á 170 kílómetra hraða þar sem 100 kílómetra hámarkshraði var. Fyrir það fékk hann 100 þúsund króna sekt.

Wan-Bissaka var gómaður á hraðbraut sem liggur að London en hann fær sex punkta í ökuskírteni sitt fyrir brotið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fertugur en gerir tveggja ára samning

Fertugur en gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“