fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 22:12

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan tók á móti FH í Pepsi-max deild karla í kvöld.

Pétur Viðarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 54. mínútu og kom FH yfir. Allt stefndi í sigur gestanna þar til Hilmar Árni Halldórsson steig upp. Heiðar Ægisson kom þá með drauma fyrirgjöf fyrir mark FH. Þar var Hilmar Árni á réttum stað og kom boltanum í netið.

Eftir leikinn er FH í öðru sæti með 33 stig eftir 17 leiki og Stjarnan í því fjórða með 28 stig eftir 16 leiki.

Stjarnan 1 – 1 FH

0-1 Pétur Viðarsson (54′)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson (90+3?)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“

Segist hafa gert nákvæmlega sömu mistök og Arnar – „Þess vegna segi ég þetta“
433Sport
Í gær

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United

Sancho hefur engan áhuga á því að snúa aftur til United