fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. september 2020 06:30

Alþjóðlega geimstöðin. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær þurfti að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni, sem er á braut um jörðina, fram hjá geimrusli til að tryggja að það lenti ekki á geimstöðinni. Bandarískir og rússneskir flugumferðarstjórar unnu saman að verkefninu við að stilla braut geimstöðvarinnar af og færa hana úr stað til að forðast árekstur.

Geimruslið fór fram hjá geimstöðinni í aðeins 1,4 kílómetra fjarlægð segir í tilkynningu frá bandarísku geimferðastofnuninni NASA. Í tilkynningunni hvetur NASA til betri umgengni við geiminn.

Tveir Rússar og einn Bandaríkjamaður dvelja nú í geimstöðinni og fóru þeir yfir í Souyz geimfarið sitt þegar aðgerðin hófst til að þeir gætu brugðist við og yfirgefið geimstöðina ef þörf krefði. Allt gekk þó eins og í sögu og gátu geimfararnir snúið aftur inn í geimstöðina og tekið upp fyrri iðju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn