fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Þórólfur segir að það sé ekki hans hlutverk að hjálpa þeim sem eru með langtímaeinkenni vegna COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 14. september 2020 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir spurður út í stöðu þeirra sem glíma við langtímaeinkenni og veikindi eftir að hafa læknast af COVID-19. Svo virðist sem þessi hópur sé stærri en áður var talið en ekki liggur fyrir hvað  hlutfallið er stórt. Margt af þessu fólkið glímir við mjög alvarleg og langvarandi einkenni.

Þórólfur sagðist ekki geta gert meira í málum þessa fólks, það væri hlutverk heilbrigðiskerfisins að sinna þeim sem glíma við þessi veikindi. Hann telur að heilbrigðiskerfið sé að gera sitt besta til að sinna þessum hópi.

Tveir greindust með COVID-19 í gær og var hvorugur í sóttkví. Þórólfur fór yfir það á fundinum að kúrfan væri á niðurleið en smit undanfarið hafa verið 0-2 á dag. Ekki hafa komið fram neinir nýir stofnar veirunnar.

Sóttvarnareglur verða endurskoðaðar næst þann 27. september. Sagði Þórólfur góðar vonir til að hægt verði að slaka á samkomutakmörkunum hér innanlands en mikilvægt sé samt að fara varlega í þeim efnum og stíga lítil skref í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár

Eftirlýstur hælisleitandi úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að hafa forðast brottvísun í tæp 3 ár
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar

Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. greininni verði beitt gegn málþófi stjórnarandstöðunnar
Fréttir
Í gær

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir

Kemur fram á lokatónleikum Black Sabbath þrátt fyrir að hafa verið skotinn margsinnis – Árásarmennirnir gómaðir