fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Pressan

Villtum dýrum hefur fækkað um 68% frá 1970

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. september 2020 18:00

Fílum hefur fækkað. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri skýrslu frá alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum WWF segir að villt spendýr, fuglar og fiskar hverfi af yfirborði jarðar á áður óþekktum hraða. Frá 1970 hefur þróunin aðeins verið í eina átt hvað varðar stofnstærð villtra dýra og það er niður á við.

Skýrslan, „Living Planet Report 2020“ var birt aðfaranótt fimmtudags. Í henni kemur fram að stofnar villtra spendýra, skriðdýra, skordýra, fiska og fugla hafa að meðaltali minnkað um 68% frá 1970.

Í skýrslunni kemur fram að heimurinn hafi breyst mikið á undanförnum 50 árum með auknum alþjóðaviðskiptum, neyslu og fólksfjölgunar auk þess sem fólk býr þéttar en áður vegna flutnings af landsbyggðinni í borgir og bæi.

Af þessum sökum breytum við náttúrunni hraðar en nokkru sinni áður segir í skýrslunni.

Skýrslan er byggð á stofnmælingum á tæplega 21.000 dýrategundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu

Andrés prins var með starfsmannanet til að veiða konur til kynlífs – Hann var með týpu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök

Hélt að 11 ára sonurinn væri drukkinn – Það reyndust banvæn mistök
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans

Langaði rosalega að sjá hverjir myndu koma í útförina hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda

Kennari missir starfsleyfið eftir skilaboðaspjall við 15 ára nemanda
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neyðarleg færsla um rafmyntarkóng vekur mikla athygli – En er allt sem sýnist?

Neyðarleg færsla um rafmyntarkóng vekur mikla athygli – En er allt sem sýnist?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda

Hefja aftur opinberar aftökur – Skotinn til bana fyrir framan þúsundir áhorfenda
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík

Kom að honum á bílastæðinu með blóðuga öxi – Skömmu síðar fundust tvö lík