fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

WWF

Vekur mikla lukku – Náðu mynd af fjórum tígrisungum

Vekur mikla lukku – Náðu mynd af fjórum tígrisungum

Pressan
17.07.2022

Sérfræðingar og umhverfisverndarsinnar ráða sér varla fyrir gleði þessa dagana eftir að mynd náðist af tígrisdýri með fjóra unga í regnskógi í Malasíu. Myndin náðist á vél sem náttúruverndarsamtökin WWF höfðu sett upp. Tæplega 150 tígrisdýr eru eftir í Malasíu og vekur myndin því vonir um að nú sé að takast að snúa hörmulegri þróun við og tígrisdýrum fari Lesa meira

Villtum dýrum hefur fækkað um 68% frá 1970

Villtum dýrum hefur fækkað um 68% frá 1970

Pressan
11.09.2020

Í nýrri skýrslu frá alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum WWF segir að villt spendýr, fuglar og fiskar hverfi af yfirborði jarðar á áður óþekktum hraða. Frá 1970 hefur þróunin aðeins verið í eina átt hvað varðar stofnstærð villtra dýra og það er niður á við. Skýrslan, „Living Planet Report 2020“ var birt aðfaranótt fimmtudags. Í henni kemur fram að stofnar villtra spendýra, skriðdýra, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af