fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
Pressan

Ákærður fyrir að nauðga sambýliskonu sinni ítrekað – Tók svefnlyf með úr vinnunni og gaf henni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 19:25

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tannlæknir er nú fyrir rétti í Osló en hann er ákærður fyrir að hafa nauðgað sambýliskonu sinni ítrekað á árunum 2014 til 2019. Hann er grunaður um að hafa gefið konunni sterk deyfi- og svefnlyf, sem hann tók með heim úr vinnunni, og að hafa síðan nauðgað henni á meðan hún var meðvitundarlaus.

Samkvæmt frétt TV2 þá hafði konan ekki hugmynd um það sem gerðist fyrr en á síðasta ári.

Samkvæmt ákærunni þá hafði maðurinn aðgang að sterkum deyfi- og svefnlyfjum í starfi sínu. Þar á meðal rohypnol sem er oft sagt vera „nauðgunarlyf“ því sá sem innbyrðir það missir yfirleitt meðvitund.

Það var tannlæknirinn sjálfur sem gaf sig fram við lögregluna á síðasta ári til að játa brotin á sig. Það gerði hann eftir að sambýliskona hans hafði rætt þetta við hann en hana var farið að gruna eitt og annað. Maðurinn skýrði frá brotum sínum í smáatriðum.

Í ákærunni er greint frá meintum brotum mannsins í smáatriðum. Hann er til dæmis sagður hafa notað ilmvatnsglas, sprautur og spartlspaða við sumar nauðganirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn

Segir að margir ungir Bandaríkjamenn séu annaðhvort of feitir eða heimskir fyrir herinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum

Enn einn fanginn tekinn af lífi í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu

25 ár frá dauða Kirsty MacColl: Fyrrverandi eiginmaður sakar milljarðamæring um yfirhylmingu