fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Bóndi dreifir mannaskít á akra sína – Nágrannar ekki sáttir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 21:30

Ætli það spretti vel með þessum áburði? Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir íbúar í Farum í Danmörku hafa alla glugga lokaða á húsum sínum þessa dagana og reyna að forðast að fara út úr húsi. Aðrir halda fyrir nef sér og enn aðrir eru við það að kasta upp. Ástæðan er að bóndi einn á svæðinu hefur að undanförnu borið mannaskít á akra sína.

Samkvæmt frétt TV2 Lorry þá segja margir íbúar bæjarins að þeir hafi aldrei upplifað neitt þessu líkt.

„Ég er kennari og við höfðum allt lokað í skólanum. Alla glugga og dyr og það var frábært veður í gær. Heima hjá okkur lokuðum við einnig dyrunum. Þegar ég kom í skólann í morgun voru nokkrir nemendur sem sögðu: „Ég þarf að æla“,“

sagði Anne-Marie Aakerlund í samtali við TV2 Lorry.

Fólk hefur kvartað til sveitarfélagsins en þar er enga hjálp að fá því bóndinn uppfyllir allar þær kröfur sem eru gerðar til hans samkvæmt lögum. Hann fær „áburðinn“ úr rotþró í skolphreinsistöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 2 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu