fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Bóndi dreifir mannaskít á akra sína – Nágrannar ekki sáttir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. september 2020 21:30

Ætli það spretti vel með þessum áburði? Mynd: EPA-EFE/JULIEN WARNAND

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir íbúar í Farum í Danmörku hafa alla glugga lokaða á húsum sínum þessa dagana og reyna að forðast að fara út úr húsi. Aðrir halda fyrir nef sér og enn aðrir eru við það að kasta upp. Ástæðan er að bóndi einn á svæðinu hefur að undanförnu borið mannaskít á akra sína.

Samkvæmt frétt TV2 Lorry þá segja margir íbúar bæjarins að þeir hafi aldrei upplifað neitt þessu líkt.

„Ég er kennari og við höfðum allt lokað í skólanum. Alla glugga og dyr og það var frábært veður í gær. Heima hjá okkur lokuðum við einnig dyrunum. Þegar ég kom í skólann í morgun voru nokkrir nemendur sem sögðu: „Ég þarf að æla“,“

sagði Anne-Marie Aakerlund í samtali við TV2 Lorry.

Fólk hefur kvartað til sveitarfélagsins en þar er enga hjálp að fá því bóndinn uppfyllir allar þær kröfur sem eru gerðar til hans samkvæmt lögum. Hann fær „áburðinn“ úr rotþró í skolphreinsistöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar

Víðtæk leit að manni sem grunaður er um að skjóta fjóra menn til bana á bar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“

ChatGPT er meðuppalandi – „Frábært að slökkva á heilanum og láta gervigreindina hjálpa mér að ala upp barnið mitt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut