fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

Gunnar Bender
Mánudaginn 10. ágúst 2020 23:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleikjan seinna á ferðinni en í fyrra

,,Við fengum 19 bleikjur og einn urriða, veiddum ekki mjög mikið,  en þetta var fínt,“ sagði Ásgeir Ólafsson sem var fyrir fáum dögum í Hrollleifsdalsá í Skagafirði og veiðin gekk ágætlega. En í veiðiá eins og Efri-Flókadalsá  nokkuð utar á svæðinu er bleikjan miklu seinna á ferðinni en fyrir ári síðan vegna snjóalaga. Áin var köld langt frameftir sumri en  en allt stendur þetta til bóta og bleikjan er mætt fyrir alvöru en sein á ferðinni eins og áður sagði.
,,Þetta er hörkulabb uppá dal í Hrollleifsdalsá en það var eitthvað af fiski þar. Það eru 103 bleikjur skráðar í bókina og gott á þessum tíma, líka eitthvað af urriða. Sjóbleikjan er alltaf í fyrsta sæti hjá mér,“ sagði Ásgeir ennfremur.
Já, bleikjan er farin að gefa sig í Efri Flókadalsá og góð veiði var um síðustu helgi, flottar bleikjur sem veiðast um alla ána. Og fluga gefur vel þessa dagana þar.
Mynd. Bleikja komin á land í Hrollleifsdalsá og er vel fagnað. Mynd Ásgeir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum

Framkvæmdastjóri N1: Meiri samkeppni á eldsneytismarkaði hér en á hinum Norðurlöndunum
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús

Súkkulaðikóngur selur hönnunarhús
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Í gær

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Fréttir
Í gær

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið

Söng lag Britney af innlifun undir stýri og velti bílnum um leið