fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 13:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR var í dag dregið gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Celtic var dregið á undan og á því heimavöllinn en vegna kórónuveirunnar er aðeins leikinn ein umferð.

Það gæti þó svo farið að leikið verði á hlutlausum velli en þetta mun að öllum líkindum koma í ljós á næstu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR mætir Celtic en liðin mættust einnig í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2014. Þar vann Celtic báða leikina, 0-1 á útivelli og 4-0 á heimavelli. 

Celtic er búið að vera eitt sterkasta lið Skotlands í áraraðir en Celtic er eitt af fimm liðum í heiminum sem hefur unnið yfir 100 bikara. Celtic hefur meðal annars unnið skosku úrvalsdeildina í 51 skipti og skoska bikarinn 39 sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga