fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

KR spilar á móti Celtic – Eitt sigursælasta lið heims

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. ágúst 2020 13:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR var í dag dregið gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Celtic var dregið á undan og á því heimavöllinn en vegna kórónuveirunnar er aðeins leikinn ein umferð.

Það gæti þó svo farið að leikið verði á hlutlausum velli en þetta mun að öllum líkindum koma í ljós á næstu dögum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem KR mætir Celtic en liðin mættust einnig í forkeppni Meistaradeildarinnar árið 2014. Þar vann Celtic báða leikina, 0-1 á útivelli og 4-0 á heimavelli. 

Celtic er búið að vera eitt sterkasta lið Skotlands í áraraðir en Celtic er eitt af fimm liðum í heiminum sem hefur unnið yfir 100 bikara. Celtic hefur meðal annars unnið skosku úrvalsdeildina í 51 skipti og skoska bikarinn 39 sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea