fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Hafralónsá – fengsælasta hollið í sumar

Gunnar Bender
Föstudaginn 31. júlí 2020 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk vel í Hafralónsá og þetta varfengsælasta hollið í sumar, það endaði í 31 laxi,“ sagði Axel Óskarsson sem var að koma úr Hafralónsá með konunni sinni sem veiddi maríulaxinn sinn. En áin hefur gefið 130 laxa það sem af er sumri sem verður að teljast gott.
,,Fiskurinn er kominn upp á fjall en megnið af fiskinum sem hefur veiðst er eins árs lax. Allar aðstæður eru mjög góðar í ánni.
Nóg er af vatni og það stefnir í góðan ágúst ef laxinn heldur áfram að skríða inn í ána. Kona mín veiddi maríulaxinn sinn í ferðinni, í veiðistað númer 15. Þetta hlýtur bara vel út þarna fyrir austan,“ sagði Axel ennfremur.
Mynd. Katrín Ósk með maríulaxinn úr Hafralónsá. Mynd Axel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 16 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?