fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Braust inn í hús og gæddi sér á afgöngum kvöldsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var handtekinn í hverfi 108 klukkan þrjú í nótt grunaður um húsbrot. Húsráðandi vaknaði við læti í eldhúsi og fór að athuga málið. Þegar húsráðandi kom fram í eldhús sat þar maður og gæddi sér á afgöngum kvöldsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar segir einnig frá því að klukkan tíu í gærkvöld var lögreglan kölluð að veitingastað í hverfi 105 vegna þess að viðskiptavinur þar neitaði að greiða fyrir matinn. Ekki fylgir sögunni hvernig málinu lauk.

Um miðnætti í nótt var tilkynnt að tveir unglingar haldi þeim þriðja, en sá hafði verið að reyna að stökkva fyrir bifreiðar á Vesturlandsvegi við Álafosskvos. Lögreglan kom til hjálpar.

Allmörg tilvik um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna áttu sér stað í gærkvöld og nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli

Bönkuðu upp á hjá manninum sem braut gegn dóttur hans – Það endaði með dómsmáli
Fréttir
Í gær

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Í gær

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd

Bandaríkin sendu Úkraínu nýtt vopn með mikilli leynd