fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Fjölskyldan á veiðum á Skagaheiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er svona kropp hérna á Skagaheiðinni hjá okkur þessa stundina en glæðist,“ sagði Pétur Pétursson sem er staddur á Skagaheiðinni með allri fjölskyldunni við veiðar. En veiðin hefur verið ágæt á heiðinni fram að þessu en misjöfn eftir vötnum eins og gengur og gerist.

,,Pétur Jóhann sonur minn var að landa einni bleikju áðan en veiðin gæti glæðst með kvöldinu. Það gerir það oft hérna og við verðum bara að vera þolinmóð. Það er 8 til 10 stiga hiti og hann mætti bæta við nokkrum gráðum,“ sagði Pétur að lokum en hann hefur farið nokkrum sinnum á heiðina og oft veitt vel af fiski í gegnum tíðina.

Við fréttum af veiðimönnum sem fóru í Ölversvatn nýlega  og veiddu ágætlega. Bæði urriða og bleikju.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með flotta bleikju af heiðinni, framtíðarveiðimaður þarna á ferð. Mynd PP

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum

Ökuferð breyttist í martröð skammt frá Hvalfjarðargöngum
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“

„Það er hægt að sigra popúlista og öfgahægrihreyfingar“
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Banaslys á Reykjanesbraut: Var ofurölvi þegar ekið var á hann

Banaslys á Reykjanesbraut: Var ofurölvi þegar ekið var á hann
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“

Dagur segir að enginn tali um bleika fílinn – „Þessa þögn verður að rjúfa“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump fyrirskipar hernum að hefja aftur tilraunir með kjarnavopn

Trump fyrirskipar hernum að hefja aftur tilraunir með kjarnavopn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir