fbpx
Sunnudagur 14.september 2025

Fjölskyldan á veiðum á Skagaheiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er svona kropp hérna á Skagaheiðinni hjá okkur þessa stundina en glæðist,“ sagði Pétur Pétursson sem er staddur á Skagaheiðinni með allri fjölskyldunni við veiðar. En veiðin hefur verið ágæt á heiðinni fram að þessu en misjöfn eftir vötnum eins og gengur og gerist.

,,Pétur Jóhann sonur minn var að landa einni bleikju áðan en veiðin gæti glæðst með kvöldinu. Það gerir það oft hérna og við verðum bara að vera þolinmóð. Það er 8 til 10 stiga hiti og hann mætti bæta við nokkrum gráðum,“ sagði Pétur að lokum en hann hefur farið nokkrum sinnum á heiðina og oft veitt vel af fiski í gegnum tíðina.

Við fréttum af veiðimönnum sem fóru í Ölversvatn nýlega  og veiddu ágætlega. Bæði urriða og bleikju.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með flotta bleikju af heiðinni, framtíðarveiðimaður þarna á ferð. Mynd PP

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Jóhannes Valgeir látinn
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær

Þrjár níræðar nunnur lögðu á flótta frá hjúkrunarheimili – Það reyndist auðvelt að finna þær
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
EyjanFastir pennar
Fyrir 20 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“

„Olli mér gífurlegum vonbrigðum enda tengdi ég ekkert við sögupersónuna Konráð“
Pressan
Í gær

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Fókus
Í gær

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur

Komst að því að maðurinn sem hún bjó hjá var dæmdur barnaníðingur