fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fréttir

Sérsveitin kölluð út – Maður knúði dyra með hníf í hendi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 16:37

Sérsveitin að störfum. Mynd tengist ekki frétt. Fréttablaði/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit lögreglunnar var kölluð út nú síðdegis vegna manns með hníf í hverfi 108. Þetta kemur fram í frétt á vef RÚV. Að sögn lögreglu knúði maðurinn dyra á heimili með hníf í hendi.

Samkvæmt fréttinni beitti maðurinn ekki hnífnum heldur fór upp í bíl sinn og ók á brott. Sérsveitin handók manninn nokkru síðar í Breiðholti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum

Fær skaðabætur eftir að Hafnarfjarðarbær fór ekki að lögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna

Stjórn Eflingar fordæmir framgöngu Bandaríkjanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórður Snær bendir á svimandi eyðslu stjórnarandstöðunnar – „Eyddu hálfum milljarði í að tapa“

Þórður Snær bendir á svimandi eyðslu stjórnarandstöðunnar – „Eyddu hálfum milljarði í að tapa“