fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm leikjum er nú lokið í 3.deild karla hér heima og var vantaði ekki upp á mörkin að venju.

Markaleikur dagsins fór fram á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Sindri áttust við í fjörugum leik.

Tindastóll hafði að lokum betur 4-3 eftir að hafa misst 2-0 forystu niður í 2-3 í seinni hálfleik.

Vængir Júpíters gerðu á sama tíma góða ferð til Vopnafjarðar og lögðu Einherja með tveimur mörkum gegn einu.

Fleiri leikir voru á dagskrá og verður markaskorurum bætt við síðar.

Tindastóll 4-3 Sindri
1-0 Konráð Freyr Sigurðsson
2-0 Luka Morgan Rae(víti)
2-1 Cristofer Rolin(víti)
2-2 Kristinn Justiniao Snjólfsson
2-3 Cristofer Rolin
3-3 Arnar Ólafsson
4-3 Benjamín Jóhannes Gunnlaugarsson

Einherji 1-2 Vængir Júpíters
0-1 Ervist Pali
1-1 Georgi Karaneychev
1-2 Kristján Svanur Eymundsson

KV 2-1 Álftanes

Reynir S. 3-1 Höttur/Huginn

Ægir 1-3 Elliði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“