fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Klopp: Það er það eina sem ég hef að segja um hann

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 11:27

Michael Edwards t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í gær spurður út í Thiago Alcantara, miðjumann Bayern Munchen.

Thiago er að kveðja Bayern í sumar en hann hefur gefið það út að hann vilji fá nýja áskorun.

Liverpool er mest orðað við miðjumanninn en Klopp vildi lítið gefa út á blaðamannafundi í gær.

,,Kæmi það ykkur á óvart ef ég myndi ekki svara? Ég svara aldrei þessari spurningu,“ sagði Klopp.

,,Hann er mjög góður leikmaður sem mér líkar við en mér líkar við aðra líka. Það er það eina sem ég hef að segja um hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina