fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. júlí 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, ætlar að brjóta eins metra regluna í kvöld fyrir leik gegn Everton.

Mourinho mætir þar góðvini sínum Carlo Ancelotti en hann tók við Everton á síðasta ári.

Portúgalinn ætlar ekki að halda fjarlægð og mun fara beint í að faðma vin sinn.

,,Ég held að allir í knattspyrnuheiminum dáist að Carlo sem þjálfara og sem manneskju,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Ef þú þekkir hann ekki sem manneskju þá þekkirðu hann allavega sem stjóra. Mér líkar svo vel við hann. Hann er einn af topp stjórunum undanfarna tvo áratugi.“

,,Hann er frábær náungi og ég ætla að brjóta eins metra regluna og faðma hann því mér líkar svo vel við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val

Arnar Grétarsson nefnir sín stærstu mistök hjá Val
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United