fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Eldingar urðu rúmlega 100 að bana á Indlandi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 18:05

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldingar urðu rúmlega 100 manns að bana á Indlandi í síðustu viku. Í Bihar létust 83 þegar eldingum sló niður og 20 slösuðust. Í Uttar Pradesh létust að minnsta kosti 20. Eldingar eru mjög algengar á Indlandi þegar kraftmiklar monsúnrigningar ganga yfir.

Úrkoma og eldingar hafa valdið miklu tjóni á trjám og eignum það sem af er monsúntímabilinu. Yfirvöld hafa hvatt fólk til að halda sig innandyra og sýna aðgæslu þegar óveðri er spáð en nóg er af því í kortum veðurfræðinga.

Yfirvöld segja að þetta sé mesta manntjón af völdum eldinga árum saman í Bihar. Rúmlega 2.300 manns létust af völdum eldinga 2018 og að minnsta kosti 2.000 manns hafa látist af völdum eldinga árlega frá 2005. Ein af ástæðunum fyrir þessu er hversu margir vinna utandyra en það setur fólk í meiri hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld

Settu tennisbolta í þvottavélina – Ástæðan er algjör snilld