fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Bókaormar brostu hringinn

Adolf Smári og Bergþóra Snæbjörnsdóttir kynntu bækur sínar fyrir góðum selskap

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 11. nóvember 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðjudaginn 7. nóvember fagnaði Benedikt bókaútgáfa tveimur nýjum höfundum í samkomuhúsinu Mengi við Óðinsgötu.

Fullt var út úr dyrum þegar þau Adolf Smári og Bergþóra Snæbjörnsdóttir kynntu bækur sínar: Skáldsöguna Um lífsspeki ABBA & Tolteka (Eða líf mitt sem Olof Palme) og ljóðabókina Flórída. Sigurjón Ragnar ljósmyndari mætti á svæðið og tók þessar skemmtilegu myndir af mannskapnum.

Rut Ingólfsdóttir, Björn Bjarnason og Guðrún Vilmundardóttir
Rut Ingólfsdóttir, Björn Bjarnason og Guðrún Vilmundardóttir

Mynd: sr-photos.com

Snæbjörn Björnsson, Jóna Dís Bragadóttir og Helgi Sigurðsson
Snæbjörn Björnsson, Jóna Dís Bragadóttir og Helgi Sigurðsson

Mynd: sr-photos.com

Egill Viðarsson, Gunnar Jónsson og Freyja Þórsdóttir
Egill Viðarsson, Gunnar Jónsson og Freyja Þórsdóttir

Mynd: sr-photos.com

Adolf Bjarnason og Margrét Adolfsdóttir
Adolf Bjarnason og Margrét Adolfsdóttir

Mynd: sr-photos.com

Björn Bjarnason, Rut Ingólfsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir
Björn Bjarnason, Rut Ingólfsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir

Mynd: sr-photos.com

Árni Sveinsson, Lóa Árnadóttir og Sigríður María Sigurjónsdóttir
Árni Sveinsson, Lóa Árnadóttir og Sigríður María Sigurjónsdóttir

Mynd: sr-photos.com

Ljóðskáldið Bergþóra, Ellen Harpa Kristinsdóttir, Halla Björg Randversdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir
Ljóðskáldið Bergþóra, Ellen Harpa Kristinsdóttir, Halla Björg Randversdóttir og Marta Sigríður Pétursdóttir

Mynd: sr-photos.com

Adolf Smári og Sigríður Hagalín, höfundar Benedikts
Ánægð Adolf Smári og Sigríður Hagalín, höfundar Benedikts

Mynd: sr-photos.com

Áhugasamir ljóðaunnendur
Áhugasamir ljóðaunnendur

Mynd: sr-photos.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi

Baldvin Z man nákvæmlega daginn sem hann varð vitni að flugslysi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“