fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Fallegar fitnessdrottningar á bikarmóti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 21. nóvember 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bára Jónsdóttir

Bikarmótið í fitness fór fram síðustu helgi í Háskólabíói. 96 keppendur kepptu á stórglæsilegu móti.

Konurnar kepptu í 12 flokkum og sigurvegari mótsins verður að teljast Bára Jónsdóttir, sem var að keppa í fyrsta sinn í módelfitness, en hún fór heim með þrenn verðlaun: hún byrjaði á að sigra byrj­enda­flokk­inn, síðan yfir 168 cm flokkinn og að lokum hún verðlaun sem sigurvegari yfir heildarkeppnina.

Glóey Jónsdóttir

Glóey Jónsdóttir varð bikarmeistari í módelfitness unglinga og sigurvegari í undir 163 sm flokki.

Alda Ósk Hauksdóttir

Alda Ósk Hauksdóttir varð sigurvegari í olympíufitness.

Sunneva Torres, Bára Jónsdóttir og Hafrún Hákonardóttir.

Bára Jónsdóttir varð sigurvegari í módelfitness yfir 168 sm, Sunneva Torres í öðru sæti og Hafrún Hákonardóttir í þriðja sæti.

Rakel Guðnadóttir

Rakel Guðnadóttir varð sigurvegari í fitness undir 163 sm.

Þorbjörg Ólafsdóttir

Þorbjörg Ólafsdóttir varð sigurvegari í módel fitness undir 168 sm.

Sóley Kristín Jónsdóttir, Glóey Jónsdóttir og Hafrún Hákonardóttir.

Glóey Jónsdóttir varð sigurvegari í módelfitness unglinga, Sóley Kristín Jónsdóttir í öðru sæti og Hafrún Hákonardóttir í þriðja sæti.

Hildur Allansdóttir, Anna Fedorowicz og Rósa Björg Guðlaugsdóttir.

Anna Fedorowicz  varð sigurvegari í fitness kvenna 35 ára plús, Hildur Allansdóttir í öðru sæti og Rósa Björg Guðlaugsdóttir í þriðja sæti.

Nadja Nikita Ósk Rjabchuk, Hanna Hallgrímsdóttir og Sonja Rut Aðalsteinsdóttir.

Hanna Hallgrímsdóttir varð sigurvegari í módelfitness 35 ára plús, Nadja Nikita Ósk Rjabchuk í öðru sæti og Sonja Rut Aðalsteinsdóttir í þriðja sæti.

Úrslit mótsins má finna í heild sinni á heimasíðu Fitness.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.