fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Myndband af hjólreiðamanni ráðast að ungu fólki sem studdi mótmælin – „Ekki snerta mig!“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 5. júní 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Maryland-fylki, Bandaríkjunum leitar hjólreiðamanns sem að náðist á myndband er hann réðst að ungu fólki sem var að að dreifa plaggötum til stuðnings mótmæla vegna morðsins á George FloydNBC greinir frá þessu.

Á myndbandinu sést maðurinn atast í ungri konu sem öskrar á hann: „Ekki snerta mig!“ Í kjölfarið snýr hann sér að annari ungri konu, grípur í handlegg hennar og rífur plaggöt af henni. Á meðan biður fólk á vettvangi hann um að hætta. Síðan má sjá manninn reiða hjólið sitt af offorsi að einstaklingunum sem að tekur myndbandið upp. Það á að hafa ollið því að einstaklingurinn féll í jörðina.

Umrætt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Bethesda í Maryland-fylki, en líkt og áður segir var fólkið að dreifa plaggötum um svæðið til að vekja athygli á kynþáttamismunun.

Samkvæmt einu fórnarlambanna á maðurinn einnig að hafa ítrekað sagt þeim að „fokka sér“ og að þau væru að „búa til óeirðir.“

Netverjar hafa tekið málin í sínar hendur, deilt myndbandinu og skjáskotum af andliti mannsins. Fólk er beðið um að láta vita þekki það hjólreiðamann sem býr í nágrenni við Bethesda sem lýti út eins og maðurinn á myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum