fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Björt nýr formaður Bjartrar framtíðar

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 25. nóvember 2017 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra og formaður Bjartrar framtíðar.

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra var í dag kjörin formaður Bjartrar framtíðar, tekur hún við formennskunni af Óttari Proppé heilbrigðisráðherra sem sagði af sér í kjölfar nýafstaðinna Alþingiskosninga þar sem flokkur beið afhroð og féll af þingi. Björt var sú eina sem sóttist eftir embættinu.

Björt var kjörin formaður á fundi flokksins á Hótel Cabin í dag. Kosið var rafrænt. Nichole Leigh Mosty, Theo­dóra Sig­ur­laug Þor­steins­dótt­ir og Ágúst Már Garðars­son bjóða sig fram til stjórnarformanns flokksins, lýkur þeirri kosningu kl.15 í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að