fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Innköllun á gleraugum frá þekktum framleiðendum

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 2. júní 2020 18:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innkalla þurfti gleraugu frá þekktum framleiðendum eftir að of hátt nikkelinnihald mældist í ákveðnum gleraugnaumgjörðum í öryggiskönnun í Finnlandi. Gleraugun sem um ræðir eru  frá vörumerkjunum Guess, Burberry, Calvin Klein, Disney, Bvlgari, DAY Birger et Mikkelsen, Ivana Helsinki og Ray Ban. Til stendur að innkalla umgjarðirnar víðar í Evrópu.

Nikkel getur valdið ofnæmisviðbrögðum ef það kemst í snertingu við húð. Ekki fékkst staðfest hvort að gleraugun séu seld hér á landi en samkvæmt fyrirspurnum DV könnuðust þeir gleraugnasalar sem hringt var í ekki við málið að svo stöddu og sögðust ætla að kynna sér það. Ekki þykir þó ólíklegt að þessar umgjarðir séu í umferð hérlendis þar sem þessi vörumerki fást víða í gleraugnaverslunum á Íslandi.

Samkvæmt Ísaki Sigurjóni Bragasyni, sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun, hafa þau fengið tilkynningu um málið og eru með það í skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð