fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Ásökuð um morð eftir að ferðatöskur fundust úti í skógi

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 16:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona hefur verið ákærð fyrir morð á ónafngreindri konu, eftir að tvær ferðatöskur er geymdu líkamsleifar fundust í Gloucestershire-héraði á Bretlandi. The Independent greinir frá þessu.

Hin 27 ára Gareeca Conita Gordon, er sögð hafa myrt konuna á milli daganna 14 apríl og 12 maí, á heimili sínu í Birmingham.

Gordon kom fram netleiðis í réttarsal í vikunni, þar sem að hún tilkynnti um nafn sitt, heimilisfang, aldur og þjóðerni. Hún var sett í gæsluvarðhald þangað til að réttarhöld munu fara fram þann nítjánda maí.

Lögregla fann umræddar ferðatöskur seinasta þriðjudag, í skógi nálægt borginni Coleford eftir ábendingar um grunsamlegar bílferðir.

Lögreglan hefur haldið því fram að dánarorsök sé óskýr, en að frekari rannsóknir muni eiga sér stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri