fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Pressan

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 17:30

Heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu. EPA-EFE/RAPHAEL ALVES

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir vísindamenn ætla nú að rannsaka af hverju COVID-19 sjúkdómurinn leggst svo misjafnlega þungt á fólk. Sumir veikjast lífshættulega en aðrir veita því ekki eftirtekt að þeir séu smitaðir.

Vísindamennirnir ætla að rannsaka 20.000 manns, sem hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins, og 15.000 manns sem fengu aðeins væg einkenni. Þeir vinna út frá þeirri kenningu að erfðir skipti miklu máli.

„Ég væri til í að veðja um að erfðir skipti miklu máli þegar við ræðum um áhættuna fyrir fólk.“

Hefur Reuters eftir Kenneth Baillie, sem stýrir rannsókninni. Hann telur að erfðamengi fólks muni veita svör við af hverju sjúkdómurinn leggst svo þungt á suma.

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra, hefur hvatt almenning til að taka þátt í rannsókninni til að hægt sé að fá vísindalega innsýn í sjúkdóminn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna

Deila hart um hver seldi fyrstu Bratwurst pylsuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum

„Ríkisrekin ritskoðun“ – Mörg hundruð bækur fjarlægðar úr skólum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lyktarskyn dótturinnar kom upp um morðingja móður hennar

Lyktarskyn dótturinnar kom upp um morðingja móður hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf

Gerði óhugnanlega uppgötvun í garðinum tveimur dögum eftir að eiginmaður hennar hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp