fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Carole Baskin fær ekki að vera með í tónlistarmyndbandi Biebers

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. maí 2020 14:49

Carole Baskin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýravinurinn og aktívistinn Carole Baskins hefur hlotið mikla athygli undanfarið eftir að þáttaröðin um tígrisdýrakónginn Joe Exotic kom út á Netflix. Hún er erkifjandi Joe og situr hann sem stendur í fangelsi fyrir að hafa reynt að koma henni fyrir kattarnef. Í þáttunum er einnig farið í þrálátan orðróm sem hefur gengið árum saman um að Carole beri ábyrgð á hvarfi fyrri eiginmanns síns en þeim orðrómi hefur Carole alla tíð neitað.

Carole Baskins ákvað að láta reyna á þessa nýfundnu frægð og sendi myndband til söngvarana frægu Justin Biebers og Ariönu Grande sem hún vonaði að fengi að vera með í nýju myndbandi við lagið Stuck With U. Í myndbandinu eru sýnd brot úr innsendum myndskeiðum frá aðdáendum söngvaranna sem eru í sóttkví. Carole er mikill aðdáandi.

Því miður virðist það svo að myndskeið Carole fái ekki að vera með í sjálfu myndbandinu en Justin Bieber deildi engu að síður myndskeiðinu á Instagram síðu sinni.

https://www.instagram.com/p/B_5kS5Hn8DX/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading

 

Carole getur þó huggað sig við að hafa fengið óvæntan glaðning í staðinn á dögunum þegar Broadway stjarnan og leikkonan Kristin Chenoweth gerði örsöngleik um Tiger King þættina og deildi á Youtube. Þar tekur hún fyrir söguna frá sjónarhorni Carole.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.