fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Ryanair segir 3.000 manns upp störfum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. maí 2020 18:30

Ryanair lætur finna fyrir sér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair á von á að þurfa að segja 3.000 starfsmönnum sínum upp störfum á næstunni. Ástæðan er auðvitað COVID-19 faraldurinn og áhrif hans á flugsamgöngur. Félagið á ekki von á að flugsamgöngur komist í fyrra horf fyrr en eftir tvö ár að minnsta kosti.

Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að það vænti þess að hægt verði að hefja flug að einhverju leyti í júlí en áður hafði verið vonast til að það yrði hægt í júní. Félagið reiknar með að ná að flytja um 22 milljónir farþega á öðrum ársfjórðungi en hafði áður áætlað að þeir yrðu 44 milljónir.

Fram kemur að félagið telji að það verði ekki fyrr en í fyrsta lagi sumarið 2022 sem eftirspurn og verð á flugmiðum verði komið í eðlilegt horf.

Félagið er eitt fjölmargra evrópskra flugfélaga sem hafa þurft að segja upp starfsfólki vegna áhrifa heimsfaraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Í gær

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“