fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 07:59

Hús Hæstaréttar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í drögum að áliti hæfisnefndar kemur fram að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, sé talinn hæfastur umsækjenda til að hljóta embætti dómara við Hæstarétt. Umsækjendur höfðu frest þar til í gær að senda inn andmæli við álitið og má reikna með að nefndin skili endanlegri niðurstöðu fyrir helgi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Auk Sigurðar sótti Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, um embættið auk Landsréttardómaranna Aðalsteins E. Jónassonar, Davíð Þórs Björgvinssonar og Jóhannesar Sigurðssonar.

Ingveldur Einarsdóttir var skipuð í embætti dómara við Hæstarétt í upphafi árs en þá voru hún og Davíð Þór og Sigurður Tómas metin hæfust. Nú er Sigurður Tómas hinsvegar talinn hæfari en Davíð Þór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“