Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
FréttirKona sem varð fyrir heilsutjóni vegna vinnu sinnar í húsnæði Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem upp kom mygla, fór fram á að Hæstiréttur myndi taka fyrir mál hennar gegn Orkuveitunni. Konan tapaði málinu fyrir bæði héraðsdómi og Landsrétti og hefur nú beðið ósigur í þriðja sinn en Hæstiréttur synjaði beiðni hennar um áfrýjunarleyfi. Konan hafði krafist Lesa meira
Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti
FréttirHæstiréttur hefur hafnað beiðni síbrotamanns um áfrýjunarleyfi en maðurinn vildi meina að vísa ætti málinu aftur til héraðsdóms vegna þess að ákæra hefði ekki verið nógu skýr. Maðurinn hlaut dóm fyrir fíkniefnalagabrot, vopnalagabrot, tollalagabrot, brot á sóttvarnalögum og peningaþvætti. Var hann dæmdur í héraði og í Landsrétti til tveggja ára fangelsisvistar. Maðurinn var fyrir Héraðsdómi Lesa meira
Fékk slá í höfuðið og fær áheyrn í Hæstarétti
FréttirHæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál manns gegn Vátryggingafélagi Íslands (VÍS) og Heklu. Maðurinn gerði bótakröfu á bæði félögin í kjölfar þess að hann fékk hliðslá í höfuðið á athafnasvæði Heklu. Héraðsdómur hafði dæmt manninum í vil en Landsréttur sneri dómnum við og sýknaði fyrirtækin. Í áfrýjunarbeiðni til Hæstaréttar sagði lögmaður mannsins að dómur Lesa meira
Formaður Neytendasamtakanna: Áfellisdómur yfir Fjármálaeftirlitinu að hafa ekki tryggt að lánaskilmálar bankanna standist lög
EyjanFjármálaeftirlitið hefur ekkert gert til að tryggja að bankar fari eftir hæstaréttardómi frá 2017, sem kveður á um að lánaskilmálar bankanna um heimild þeirra til að hækka vexti á m.a. fasteignalánum. Fimm ár eru síðan Neytendasamtökin sendu eftirlitinu fyrirspurn vegna þessa en engin svör hafa borist enn. Þögnin er ærandi. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, er Lesa meira
Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda
FréttirBræðurnir Ágúst Arnar Ágústsson og Einar Ágústsson sem löngum hafa verið kenndir við trúfélagið Zuism, sem þeir voru skráðir fyrir, hafa fengið leyfi til að áfrýja dómi gegn sér í Landsrétti til Hæstaréttar en í hinum fyrrnefnda voru þeir sakfelldir fyrir fjársvik og peningaþvætti. Einnig hefur trúfélagið sjálft og hlutafélögin EAF og Threescore, sem skráð Lesa meira
Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu
FréttirHæstiréttur hefur hafnað beiðni konu um áfrýjunarleyfi en konan fór fram á að TM tryggingar greiddu henni bætur úr tryggingu vinnuveitanda hennar eftir að konan slasaðist við vinnu, þegar hún rann í hálku við að fara með rusl út af vinnustaðnum. Hafði konan, sem hlaut varanlega örorku eftir slysið, tapað málinu fyrir bæði héraðsdómi og Lesa meira
Hæstiréttur dæmdi kennaranum sem sló nemanda tæpar 11 milljónir í bætur
FréttirHæstiréttur hefur kveðið upp dóm í máli konu sem var sagt upp starfi sínu sem íþróttakennari í Dalvíkurskóla eftir að hafa slegið nemanda sem hafði áður slegið hana. Komst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að um ólögmæta uppsögn væri að ræða og dæmdi Dalvíkurbyggð til að greiða konunni 10,8 milljónir króna í bætur auk vaxta. Málið Lesa meira
Dæmdur barnaníðingur fær ekki áheyrn í Hæstarétti
FréttirSíðastliðinn mánudag birti Hæstiréttur ákvörðun sína um áfrýjunarbeiðni manns sem hafði verið dæmdur í héraðsdómi og Landsrétti fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn stúlku frá því að hún var 11 ára og þar til hún varð þrettán ára. Maðurinn gerði margvíslegar athugasemdir við meðferð máls síns og óskaði þar af leiðandi eftir leyfi til að áfrýja málinu Lesa meira
Félag sem afneitar æðri máttarvöldum vildi fá sömu meðferð og trúfélög
FréttirHæstiréttur hefur hafnað því að taka fyrir mál DíaMat-félags um díalektíska efnishyggju gegn Reykjavíkurborg en félagið fór fram á að fá ókeypis lóð eins og fjögur trúfélög höfðu áður fengið. Leiðarstef félagsins eru díalektísk efnishyggja og undirgrein hennar söguleg efnishyggja, sem runnar eru undan rifjum Karl Marx og Friedrich Engels, en félagið segir að þeir Lesa meira
Dómskerfið blessaði eignarnám Vegagerðarinnar
FréttirHæstiréttur birti fyrir helgi ákvarðanir sínar í sex málum sem vörðuðu öll eignarnám Vegagerðarinnar á hluta af jörðum í Hornafirði vegna gerðar hringvegar um fjörðinn. Alls fóru 12 landeigendur í mál við Vegagerðina en þar af voru 2 dánarbú. Um var að ræða hluta af samtals 8 jörðum í Hornafirði. Héraðsdómur og Landsréttur komust að Lesa meira