fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Sigurður Tómas Magnússon

Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt

Sigurður Tómas talinn hæfastur í Hæstarétt

Eyjan
30.04.2020

Í drögum að áliti hæfisnefndar kemur fram að Sigurður Tómas Magnússon, dómari við Landsrétt, sé talinn hæfastur umsækjenda til að hljóta embætti dómara við Hæstarétt. Umsækjendur höfðu frest þar til í gær að senda inn andmæli við álitið og má reikna með að nefndin skili endanlegri niðurstöðu fyrir helgi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af