fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Blóð Tom Hanks og Ritu Wilson notað til að finna lækningu á COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 25. apríl 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blóð hjónanna og kvikmyndastjarnanna Tom Hanks og Ritu Wilson verður notað við rannsóknir til að búa til bóluefni við COVID-19. Today greinir frá þessu.

Tom og Rita voru líklega ein af fyrstu heimsfrægu manneskjunum til að greinast með sjúkdóminn, er þau voru stödd í Ástralíu þar sem Tom var við tökur á kvikmynd. Þau greindu opinberlega frá smitinu, en nú hafa þau náð fullum bata og snúið aftur heim til Los Angeles.

Er þau sneru heim til Bandaríkjanna fóru þau í blóðprufu þar sem að mótefnið við COVID-19 var kannað hjá þeim, til þess að sjá hvort að það myndi hjálpa eitthvað til. Hanks hefur nú greint frá því að blóð þeirra stóðst skoðun og að þau megi gefa það til rannsókna vísindamanna sem berjast í bökkum við að búa til bóluefni.

Hann sagði að þau myndu gefa blóð á allra næstu dögum til þess að vinna að því sem Hanks kallaði Hank-ccine í léttu gríni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum

Þetta gæti verið ástæðan fyrir að þú sofnar alltaf í sófanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra