fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

,,Þetta var virkilega gaman“

Gunnar Bender
Sunnudaginn 19. apríl 2020 22:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að byrja að veiða og fengum fljótlega einn lítinn urriða,“ sögðu þau Björn Áki Jóhannsson  og Ásta Björg Jósepdóttir sem voru við veiðar við Meðalfellsvatn á fyrsta degi sem mátti veiða í vatninu í gær og útiveran var feikna  góð.
,,Þetta var virkilega  gaman,“ sögðu þau og Björn Áki kastaði flugunni fimlega og Ásta Björg kastaði flottu bleikjustönginni sinni. Flott stöng. Þau fengu skömmu seinna hálfs punda urriða.
Fleiri veiðimenn voru víða við vatnið að reyna.  Í Bugðunni voru allavega þrír veiðimenn að reyna en vatnið í ánni var mikið en menn reyndu.
Lífið er skrítið þessa dagana, enginn hreyfing fyrir utan Kaffi Kjós,  sem er alltaf búið að opna á þessum árstíma. En  þetta  kemur með tíð og tíma. En veiðin er byrjuð í Meðalfellsvatni og  það er fyrir mestu núna.
Mynd. Björn Áki Jóhannsson og Ásta Björg Jósepsdóttir við Meðalfellsvatn seinni parinn í gær.  Mynd María Gunnardóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar