fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Katrín: Viðræðurnar klárast í dag eða á morgun

Ari Brynjólfsson
Sunnudaginn 26. nóvember 2017 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

„Við erum langt komin. Við erum ekki búin að loka málinu en það hvílir á okkur að gera það í raun og veru í dag eða á morgun.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Ríkisstjórnarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru vel á veg komnar, sagði Katrín að málefnasamningur liggi nánast fyrir fyrir utan nokkra málaflokka. Nú á lokametrunum sé verið að fara yfir tillögur í fjárlögum en fjárlög ársins 2018 þarf að klára fyrir jól og því taka stjórnarmyndunarviðræðurnar lengri tíma nú en þær hefðu gert að vori. Því séu þessar viðræður tvíþætt ferli:

Við erum að fara yfir tillögur í fjárlögum samhliða þessum lokametrum í málefnasamningi.

Katrín sagði að aðeins ætti eftir lokahnykkinn við að loka ákveðnum málaflokkum. Varðandi samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, sem hefur verið gagnrýnt innan raða Vinstri grænna, sagði Katrín að vissulega væri áhætta fólgin í samstarfinu en að stjórnmálin þyrftu að snúast um hagsmuni samfélagsins en ekki einstaklinga eða flokka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“