fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Smitrakningar smáforrit verður tilbúið á morgun – Byggir á tvöföldu samþykki

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 31. mars 2020 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smáforritið sem hefur verið hannað til að auðvelda smitrakningarteymi Landlæknis að rekja mögulegar smitleiðir kórónuveirunnar, verður að líkindum tilbúið til notkunar á morgun. Forritið mun byggja á svonefndu tvöföldu samþykki, sem felu í sér að notandi samþykkir fyrst að forritið skrái ferðir notanda með GPS kerfi og hins vegar síðara samþykki sem til kemur ef viðkomandi greinist með smit. Þá þarf notandi að veita smitrakningarteymi samþykki fyrir að fá upplýsingar frá forritinu.  Frá þessu greindi Alma D.  Möller Landlæknir á upplýsingafundi almannavarnarteymis ríkislögreglustjóra rétt í þessu.

Forritið verður betur kynnt á morgun en samkvæmt Ölmu hefur það þegar fengið vottun.

„Kerfið hefur þegar verið vottað af óháðum aðila varðandi öryggi“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni

Ísraelar fagna eftir lokaðan fund Eurovision – Íslendingum og Slóvenum tókst ekki að reka þá úr keppninni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum