fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Forsætisráðherra er sannfærður að önnur bankakreppa muni ríða yfir

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 12. september 2017 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Mynd/EPA

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er sannfærður um að önnur bankakreppa muni ríða yfir. Segir hann í viðtali við bresku sjónvarpsstöðina Sky að það sé aðeins tímaspursmál þangað til kreppa sambærileg þeirri frá 2008 muni ríða yfir. Hann sagðist ekki treysta sér til þess að segja hvenær kreppan mun ríða yfir en að græðgi mannsins muni verða til þess:

Hvenær veit ég ekki. Mannfólk gerir mistök og græðgi mun verða til þess að fólk taki slæmar ákvarðanir. Það mun gerast aftur,

sagði Bjarni. Hann ræddi einnig um aðgerðir stjórnvalda gegn stjórnendum bankanna, Bjarni segir að það að fangelsa bankamenn hafi hjálpað til við að græða sár þjóðarinnar eftir hrun. Hann sagðist vera hissa á að önnur lönd, þar á meðal Bretland, hafi ekki fylgt fordæmi Íslendinga og fangelsað bankamenn:

Ég held að umheimurinn finni fyrir gremju yfir því að málin hafi ekki að minnsta kosti verið rannsökuð.

Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings.

Sigurður: Spillt kerfi og lögum breytt afturvirkt

Sky ræddi einnig við Sigurð Einarsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupþings og Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómara. Jón Steinar sagði að íslenskir bankamenn hefðu ekki fengið sanngjarna málsmeðferð. Sigurður, sem var dæmdur í 4 ára fangelsi í Al Thani-málinu með eins árs hegningarauka, segir að hann hafi ekki gert neitt rangt, kerfið sé spillt og að lögum hafi verið breytt afturvirkt:

Því miður hef ég glatað trú á íslenskt réttarkerfi og dómstóla. Ég hef verið dæmdur tvisvar án nokkurra minnstu sannana

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar