fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Icelandair segir upp hundruðum starfsmanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. mars 2020 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 240 manns verður sagt upp og yfirgnæfandi meirihluti starfsmanna fer í skert starfshlutfall hjá Icelandair. Þessar aðgerðir eru vegna afleiðinga COVID-19.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Starfsmenn sem verða áfram í fullu starfi lækka um 20% í launum. Framkvæmdastjórar lækka um 25% og framkvæmdastjóri og stjórnarfólk lækkar um 30%

Stöðugildi hjá Icelandair voru rúmlega 4.700 á árinu 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“