fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Icelandair segir upp hundruðum starfsmanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. mars 2020 09:51

Það munaði einni mínútu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 240 manns verður sagt upp og yfirgnæfandi meirihluti starfsmanna fer í skert starfshlutfall hjá Icelandair. Þessar aðgerðir eru vegna afleiðinga COVID-19.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Starfsmenn sem verða áfram í fullu starfi lækka um 20% í launum. Framkvæmdastjórar lækka um 25% og framkvæmdastjóri og stjórnarfólk lækkar um 30%

Stöðugildi hjá Icelandair voru rúmlega 4.700 á árinu 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun