fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Eurovision-aðdáendur hefja undirskriftasöfnun – Vilja að Ísland vinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 18. mars 2020 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið högg fyrir Eurovision-aðdáendur þegar fréttir bárust fyrr í dag að það væri búið að aflýsa keppninni í Rotterdam í ár.

Þetta hefur verið sérstaklega erfitt fyrir íslenska aðdáendur þar sem framlag okkar var talið eitt af sterkustu lögunum í ár. Var þetta árið sem við loksins áttum að vinna?

Sjá einnig: „Stutt í panikk“ – Íslendingar í öngum sínum vegna Eurovision – „Hlutum fer fækkandi sem hægt er að fagna“

Það segja Eurovision-aðdáendur sem hafa sett af stað undirskriftasöfnun um að Ísland eigi að vinna keppnina, þó hún verði ekki haldin. Undirskriftasöfnunum er á Change.Org og biður Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva um að krýna Daða og Gagnamagnið sem sigurvegara 2020.

Þegar fréttin er skrifuð hafa rúmlega 300 manns skrifað undir. Það verður áhugavert að sjá hversu margir hafa skrifað undir í lok dags.

Mun Ísland kannski vinna Eurovision eftir allt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King