fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Sturlun í íslenskum verslunum – Ekkert jafnaðargeð – Stutt í slagsmál – „Krónan á Granda er algjört blóðbað“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. mars 2020 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Íslendingar eru ekki að taka boðuðu samkomubanni með stóískri ró. DV hefur borist fjölda ábendinga um að í flestum matvörubúðum svo sem Bónus og Krónunni sé upplausnarástand.

Myndin hér fyrir ofan var tekin í Bónus í Skeifunni nú í hádeginu. Sá tók myndina segir í samtali við DV að ástandið hafa verið rafmagnað og stutt í slagsmál.

Á samfélagsmiðlum er jafnframt nokkrir sem nefna þetta. Ljóst er að Íslendingar eru farnir að hamstra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“

Jón ósáttur við gæludýralögin – „Þetta er gjaldið sem aðrir flokkar greiða fyrir að fá stuðning Ingu Sæland“