fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Sturlun í íslenskum verslunum – Ekkert jafnaðargeð – Stutt í slagsmál – „Krónan á Granda er algjört blóðbað“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. mars 2020 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Íslendingar eru ekki að taka boðuðu samkomubanni með stóískri ró. DV hefur borist fjölda ábendinga um að í flestum matvörubúðum svo sem Bónus og Krónunni sé upplausnarástand.

Myndin hér fyrir ofan var tekin í Bónus í Skeifunni nú í hádeginu. Sá tók myndina segir í samtali við DV að ástandið hafa verið rafmagnað og stutt í slagsmál.

Á samfélagsmiðlum er jafnframt nokkrir sem nefna þetta. Ljóst er að Íslendingar eru farnir að hamstra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd