fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Svona lítur íslenska sóttkvíin út – „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Hrafn Arngrímsson, landslagsarkitekt og grjóthleðslumeistari, birtir mynd á Facebook-síðu sinni sem hann segir sýna sóttkví Landspítalans vegna Covid-19 veirunnar. Hún er heldur lítilfjörleg en Guðmundur fullyrðir að Landspítalinn hafi leigt gám undir hana. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þessu.

Guðmundur lýsir sóttkvínni svo: „Yfirhjúkrunarfræðingurinn segir að það sé möguleiki á því að hafa annað rúm þarna ef allt fer á versta veg og allt fer til helvítis. Landslæknir og heilbrigðisþjónustan eru sjálfsörugg en segja fólki ekki að kyssast. Líkt og Danir segja: „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag““

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs