fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

26 ára aldursmunur á Ástríði og Eyþóri – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 1. mars 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni og myndlistarkonan Ástríður Jósefína Ólafsdóttir eru byrjuð að stinga saman nefjum. Þá sannast hið fornkveðna, að ástin spyr ekki um aldur, því hátt í þrír áratugir skilja þau Eyþór og Ástríði að. DV ákvað að lesa í stjörnumerkin og athuga hvernig þessi tvö eiga saman.

https://www.instagram.com/p/B8L2unRntFi/

Ástríður er krabbi en Eyþór er bogmaður og því eru þau mjög ólík þar sem krabbi er vatnsmerki en bogmaðurinn eldmerki. Ef að Ástríður og Eyþór vilja virkilega að þetta samband gangi þá verða þau að vera þolinmóð og gefa sambandinu rými til að þróast.

Í fyrstu virðist bogmaðurinn aðeins vera að leita sér að smá stuði en krabbinn þarfnast tilfinningalegs öryggis. Í byrjun sambandsins mun krabbinn hugsanlega vilja meiri bindingu en bogmaðurinn. Bogmaðurinn hræðist það en lærir með tímanum að meta þann tilfinningalega stuðning sem krabbinn veitir.

Krabbinn og bogmaðurinn hafa mismunandi sýn á lífið. Sundum getur verið erfitt fyrir bogmanninn að læra á hinn tilfinningasama krabba og krabbinn á oft á tíðum í vanda með að skilja óróann innra með bogmanninum. Þau hafa hins vegar mikið að færa hvort öðru þar sem krabbinn getur gefið bogmanninum ró og frið og bogmaðurinn getur opnað augu krabbans fyrir lystisemdum lífsins.

Eyþór
Fæddur: 24. nóvember 1964
Bogmaður
-örlátur
-hugsjónamaður
-húmoristi
-óheflaður
-óþolinmóður
-ósamvinnuþýður

Ástríður Jósefína
Fædd: 17. júlí 1990
Krabbi
-þrjósk
-hugmyndarík
-traust
-tilfinningarík
-svartsýn
-óörugg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“

Mynd af fjölmiðlafulltrúa Donalds Trump hefur sett netheima á hliðina – „Illskan eldir mann, gott fólk“
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar: Planið virkar – Lækkandi vextir og minnsta verðbólga frá 2020
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.